Fara í innihald

Laukætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Alliaceae)
Laukætt
Bjarnarlaukur (Allium ursinum)
Bjarnarlaukur (Allium ursinum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Alliaceae
Batsch ex Borkh.
Ættkvíslir

Sjá grein

Laukætt (fræðiheiti: Alliaceae) er ætt laukplantna af laukabálki. Áður voru þessar plöntur oft flokkaðar með liljuætt.

Einkennandi fyrir þessa ætt er ættkvíslin laukar (Allium) sem inniheldur meðal annars graslauk og hvítlauk.

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.