Alla Púgatsjova

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alla Púgatsjova árið 1976

Alla Borisovna Púgatsjova (rúss.: Алла Борисовна Пугачёва; f. 15. apríl 1949) er rússnesk söngkona. Hún leikur djass og popp.

Hún keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1997 með laginu „Primadonna“. Hún náði 15. sæti af 25, með 33 stig.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.