Alfred Schütz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Alfred Schütz (13. apríl 189920. maí 1959) var austurrískur lögfræðingur, heimspekingur og félagsfræðingur af gyðingaættum. Hann er einkum þekktur sem upphafsmaður fyrirbærafræðilegrar nálgunar á kenningar Max Webers í félagsvísindum. Hann tók þátt í Vínarhringnum. Hann flutti til Bandaríkjanna árið 1939 þar sem hann fékk stöðu við New School of Social Research í New York-borg. Í Bandaríkjunum varð hann fyrir áhrifum frá gagnhyggju og rökfræðilegri raunhyggju.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.