Fara í innihald

Alfreð Clausen syngur með hljómsveit Josef Felzmann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alfreð Clausen syngur
Bakhlið
IM 54
FlytjandiAlfreð Clausen, hljómsveit Josef Felzmann
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Alfreð Clausen syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Alfreð Clausen lögin Minning og Lindin hvíslar með hljómsveit Josef Felzmann. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Minning - Lag og texti: Guðmundur Jóhannsson - Guðjón Halldórsson - Hljóðdæmi
  2. Lindin hvíslar - Lag - texti: Þórður G. Halldórsson - Loftur Guðmundsson - Hljóðdæmi