Alfreð Clausen syngur með Hljóma-tríóinu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alfreð Clausen syngur með Hljóma-tríóinu
Forsíða Alfreð Clausen syngur með Hljóma-tríóinu

Bakhlið Alfreð Clausen syngur með Hljóma-tríóinu
Bakhlið

Gerð IM 47
Flytjandi Alfreð Clausen, Jenni Jónsson, Ágúst Pétursson, Jóhann Eymundsson
Gefin út 1954
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

Alfreð Clausen syngur með Hljóma-tríóinu er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Alfreð Clausen lögin Blítt og létt og Hreyfilsvalsinn með Hljóma-tríóinu. Tríóið skipuðu þeir Jenni Jónsson sem lék á trommur og harmonikkuleikararnir Ágúst Pétursson og Jóhann Eymundsson. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hreyfilsvalsinn - Lag og texti: Jenni Jónsson
  2. Blítt og létt - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson - Árni úr Eyjum - Hljóðdæmi