Alfreð Clausen syngur erlend dægurlög 2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Alfreð Clausen syngur erlend dægurlög 2
Forsíða Alfreð Clausen syngur erlend dægurlög 2

Bakhlið Alfreð Clausen syngur erlend dægurlög 2
Bakhlið

Gerð EXP-IM 7
Flytjandi Alfreð Clausen, Sigrún Jónsdóttir, hljómsveit Aage Lorange, K.K. sextett, Josef Felzmann
Gefin út 1954
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

Alfreð Clausen syngur erlend dægurlög 2 er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytja Alfreð Clausen, Sigrún Jónsdóttir og K. K. sextett lagið Lukta-Gvendur. Alfreð Clausen syngur einnig lagið Ég bið þín með hljómsveit Aage Lorange og tvö lög með Josef Felzmann og Aage Lorange. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ég bið þín - Lag - texti: Billy Reid - Loftur Guðmundsson
  2. Lukta-Gvendur - Lag - texti: N. Simon - Eiríkur K. Eiríksson - Hljóðdæmi 
  3. Kveðja - Lag - texti: M. Robinson - Kristín Clausen
  4. Þú, þú, þú - Lag - texti: Olias - Loftur Guðmundsson'