Alfreð Clausen með kvartett Aage Lorange
Útlit
Alfreð Clausen með kvartett Aage Lorange | |
---|---|
IM 33 | |
Flytjandi | Alfreð Clausen, Aage Lorange, Þorvaldur Steingrímsson, Ólafur Pétursson, Einar B. Waage |
Gefin út | 1954 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Alfreð Clausen með kvartett Aage Lorange er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Alfreð Clausen lögin Þú, þú, þú og Ég bið þín við undirleik kvartetts Aage Lorange. Kvartettinn skipuðu auk Aage, Þorvaldur Steingrímsson sem spilaði á fiðlu, Ólafur Pétursson sem lék á harmoniku og Einar B. Waage bassaleikari. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Þú, þú, þú - Lag - texti: Olias - Loftur Guðmundsson - ⓘ
- Ég bið þín - Lag - texti: Reid - Loftur Guðmundsson