Alfons Mucha

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Alfons Mucha

Alfons Maria Mucha (24. júlí 186014. júlí 1939) var tékkneskur myndlistamaður og skreytilistamaður. Hann málaði í Art Nouveau-stíl og varð heimsþekktur fyrir veggspjöld sín af leikkonunni Söru Bernhardt í París í upphafi 20. aldar.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.