Aleg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aleg

Aleg er borg í suðvesturhluta Máritaníu. Mannfjöldi var um það bil 12 þúsund árið 2000. Aleg er fæðingarbær Sidi Ould Cheikh Abdallahi, en hann er fyrrverandi forseti Máritaníu.