Aldwych

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Waldorf Hilton-hótelið við götunni.

Aldwych er staður og gata í Westminster í London í Englandi. Gatan er hálfmáni sem tengist við Strand á báðum endum. Waldorf Hilton-hótelið og Efnahagsmálaháskólinn í London eru við götuna.

Nafnið er úr fornensku orðunum eald og wic sem þýða „gömul byggð“. Árið 1211 var umdæmið kallað Aldewich.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.