Fara í innihald

Aldrei fór ég suður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aldrei fór ég suður er árleg tónlistarhátíð sem haldin er páskahelgina á Ísafirði. Hvatamenn að henni eru feðgarnir Örn Guðmundsson/Mugison og Guðmundur Kristjánsson og var fyrsta hátíðin árið 2004. Hátíðin er ókeypis og hljómsveitir rukka ekki fyrir tónleika sína. Staðsetning hátíðarinnar hefur breyst nokkrum sinnum en hefur verið á hafnarsvæðinu undanfarið.

Árið 2020 var hátíðinni varpað á netið Á Rás 2 og RÚV vegna COVID-19.