Fara í innihald

Aldingaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aldingaukur
Karlfugl
Karlfugl
Kvenfugl
Kvenfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gaukfuglar (Cuculiformes)
Ætt: Gaukar (Cuculidae)
Ættkvísl: Eudynamis
Tegund:
E. scolopaceus

Tvínefni
Eudynamys scolopaceus
Linnaeus, 1758
Útbreiðsla aldingauksins í svörtu.
Útbreiðsla aldingauksins í svörtu.
Samheiti

Cuculus scolopaceus Linnaeus, 1758
Cuculus honoratus Linnaeus, 1766

Aldingaukur (fræðiheiti: Eudynamys scolopaceus) er tegund gauka. Útbreiðslusvæði þeirra nær frá Indlandsskaga til Kína og þar að auki finnast þeir víða um Suðaustur-Asíu. Aldingaukar eru hreiðursníklar líkt og aðrar tegundir gauka; þeir verpa eggjum sínum í hreiður annarra fugla (einkum kráka) og láta þá annast um unga sína.

  1. BirdLife International (2016). Eudynamys scolopaceus. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22684049A93012559. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22684049A93012559.en. Sótt 17. maí 2024.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.