Al Ahly SC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Al Ahly Sporting Club
Fullt nafn Al Ahly Sporting Club
Gælunafn/nöfn El Mared El Ahmar (Rauðu risarnir)
Stytt nafn ASC
Stofnað 1907
Leikvöllur Alþjóðaleikvangurinn Kaíró
Stærð 75.000
Stjórnarformaður Fáni Egyptalands Mahmoud El Khatib
Knattspyrnustjóri Fáni Suður-Afríku Pitso Mosimane
Deild Egypska úrvalsdeildin
2022-23 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Al Ahly Sporting Club (Arabísku:النادي الأهلي الرياضي) oftast þekkt sem Al Ahly, er egypskt knattspyrnufélag með aðsetur í Kaíró. Það spilar í egypsku úrsvalsdeildinni. Þeir eru lang sigursælasta félag Egyptalands. Það hefur unnið egypsku úrvalsdeildina 41 skipti.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Innanlands:

  • Egypska úrvalsdeildin (43):1948/49, 1949/50, 1950/51, 1985/53, 1953/54, 1955/56, 1956/57, 1957/58, 1958/59, 1960/61, 1961/62, 1974/75, 1975/76, 1976/77, 1978/79, 1978/80, 1980/81, 1981/82, 1984/85, 1985/86, 1986/87, 1988/89, 1993/94, 1994/95, 1995/96, 1996/97, 1997/98, 1998/99, 1999/2000, 2004/05, 2005/06, 2006/07, 2007/08, 2008/09, 2009/10, 2010/11, 2013/14, 2015/16, 2016/17, 2017/18, 2018/19, 2019/20, 2022/23
  • Egypska bikarkeppnin (36): 1924, 1925, 1927, 1928, 1930, 1931, 1937, 1940, 1942, 1943, 1945, 1946, 1947, 1949, 1950, 1951, 1953, 1956, 1958, 1961, 1966, 1978, 1981, 1983, 1984, 1985, 1989, 1991, 1992, 1993, 1996, 2001, 2003, 2006, 2007, 2017

Alþjóðlegir:

  • Meistaradeild Afríku(9):1982, 1987, 2001, 2005, 2006, 2008, 2012, 2013, 2020
  • Afríkukeppni Bikarhafa(4):1984, 1985, 1986, 1993