Akurmáni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Akurmáni
Akurmáni
Akurmáni
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættflokkur: Agrimonieae
Undirættflokkur: Agrimoniinae
Ættkvísl: Máni (Agrimonia)
Tegund:
A. eupatoria

Tvínefni
Agrimonia eupatoria
L.

Akurmáni (fræðiheiti Agrimonia eupatoria) er fjölær jurt af Rósaætt sem vex í Norður-Evrópu á þurrt graslendi og akurjaðrar, i lítt súrum eða kalkbornum jarðvegi, upp í 1800 m hæð.[1]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Lágur-meðalhár, hærður, fjölær. Stofnblöð í hvirfingu, bilbleðlótt, með 3-6 pör af aðalsmáblöðum, dökkgræn að ofan, hvít-grádúnhærð að neðan. Blóm glógul, 5-8 mm, í grönnu axi. Aldin 7-10 mm, grópað, með upprétta króka á endanum. Líkl og hjá skyldum tegundum sitja aldinin yfirleitt kyrr á jurtinni þegar þau þroskast en festast við dýrafeldi, fatnað og annað þvílíkt.[1]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Marjorie Blamey; Christopher Grey-Wilson (1992). Myndskreytt flóra Íslands og Norður-Evrópu. Reykjavík: Skjaldborg. bls. 544. ISBN 9979-57-112-8.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • Howard, Michael. Traditional Folk remedies (Century, 1987, pp 96–97)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.