Akureyri.net
Útlit
Akureyri.net er íslenskur vefmiðill í eigu Pedromynda á Akureyri. Vefurinn hóf göngu sína 26. júlí árið 2005. Vefurinn flytur fréttir frá Akureyri og nágrannasveitarfélögum auk þess að fjalla um íþróttir og menningarlíf. Þá er á síðunni atburðadagatal bæjarins. Ritstjóri Akureyri.net er Skapti Hallgrímsson.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ritstjóri“. Akureyri.net. Sótt 10.1.2025.