Fara í innihald

Akbrautarholt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Akbrautarholt (einnig Akbraut) er bær í Holtum við Árneskvísl Þjórsár í Rangárvallarsýslu. Bæjarstæði Akbrautarholts er milli tveggja hóla og annar þeirra er kallaður Kræsir. Krikjuhóll stendur suðvestur af bænum og þar sést gömul kirkjurúst, með leifum hringlaga krikjugarðs í kring. Mikil bæjarrúst stendur við kirkjugarðinn. Allar þessar minjar eru friðlýstar, en engin rituð heimild er til um kirkju í Akbrautarholti og því er aldur rústana með öllu ókunnur.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.