Fara í innihald

Aedes albopictus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aedes albopictus
Kvenfluga að fara að sjúga
Kvenfluga að fara að sjúga
Úttroðin kvenfluga
Úttroðin kvenfluga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Culicidae
Ættkvísl: Aedes
Tegund:
A. albopictus

Tvínefni
Aedes albopictus
(Skuse, 1894)
Heimsútbreiðsla Aedes albopictus 2015. (blátt=ekki, rautt=núverandi).
Heimsútbreiðsla Aedes albopictus 2015.
(blátt=ekki, rautt=núverandi).
Samheiti

Culex albopictus Skuse, 1894

Aedes albopictus (eða Stegomyia albopicta) eða asísk tígris-moskítófluga er moskítófluga sem upprunnin er í hitabelti og heittempruðu belti í Suðaustur-Asíu. Þessi gerð moskítóflugna hefur hins vegar á nokkrum áratugum breiðst út í mörgum löndum og er talið að hún berist með varningi og ferðafólki. Tígris-moskítóflugan einkennist af því að fætur flugunnar eru með svörtum og hvítum rákum og bolurinn með litlum svörtum og hvítum rákum. Þessi moskítófluga hefur orðið áberandi meindýr á mörgum stöðum því útbreiðsla tengist fólksfjölda (fremur en mýrlendi) og þessa moskítóflugur fljúga og nærast allan daginn og líka í dögun og þegar rökkvar. Flugan er kölluð tígris-moskítófluga út af því að rákirnar minna á tígrísdýr. Aedes albopictus er hýsill og smitberi fyrir marga hættulega veirusjúkdóma svon sem Dengue og Zika.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.