Aconogonon alpinum
Útlit
Aconogonon alpinum | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Aconogonon alpinum (Small) Soják 1974 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samnefni
|
Aconogonon alpinum er asísk og norðuramerísk tegund í súruætt (Polygonaceae), frá fjöllum Suður-, Mið- og Austur-Evrópu og Suðvestur-, Mið- og Austur-Asíu.[1] Hún er svipuð Aconogonon alaskanum en er með aðra blaðstærð og lítið eitt öðruvísi fræ.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ M.A. Fischer, K. Oswald, W. Adler: Exkursionsflora für Österreich, Liechtenstein und Südtirol. Dritte Auflage, Land Oberösterreich, Biologiezentrum der OÖ Landesmuseen, Linz 2008, ISBN 978-3-85474-187-9
- ↑ "Aconogonon alpinum". Flora of North America (FNA). Missouri Botanical Garden
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aconogonon alpinum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Aconogonon alpinum.