Silfurhnappur
Útlit
(Endurbeint frá Achillea ptarmica)
Achillea ptarmica
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Achillea ptarmica L. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Samheiti
|
Silfurhnappur er fjölær jurt af körfublómaætt. Blómin hvít en stilkurinn og laufin græn. Aðalblómgunartíminn er í júlí. Hæð plöntunnar er 20 - 40 sentimetrar. Silfurhnappur er algengur um mestalla Evrópu, og hefur slæðst úr ræktun á mörgum stöðum á Íslandi. Í görðum er aðallega ræktað fyllt afbrigði: A. P. ´Flore pleno´
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Silfurhnappur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Achillea ptarmica.