Gaulverjahlynur
Útlit
(Endurbeint frá Acer monspessulanum)
Gaulverjahlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Acer monspessulanum L. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Gaulverjahlynur (Acer monspessulanum) er meðalstór hlyntegund sem er með útbreiðslu kringum Miðjarðarhaf austur til Ísraels, jafnvel austur til Írans.[1] Tegundin er breytileg og fjölda undirtegunda hefur verið lýst, en ekki staðfestar. Hann verður 10-15 metrar að hæð.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Gaulverjahlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer monspessulanum.