Abies gamblei
Abies gamblei | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies gamblei Hickel | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Abies pindrow var. brevifolia |
Abies gamblei er sígrænt tré af þallarætt. Hann hefur löngum verið talinn til A. pindrow, en nýrri rannsóknir gefa skýrt til kynna að þetta eru aðskildar tegundir.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- Bull. Soc. Dendrol. France 70: 38 (1929).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Abies gamblei.