Fara í innihald

ABC-eyjar (Karíbahafi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir ABC-eyjar undan norðurströnd Venesúela

ABC-eyjar eru þrjár vestlægustu eyjar Hléborðseyja Litlu-Antillaeyja: Arúba, Bonaire og Curaçao. Allar eyjarnar eru hluti af Konungsríkinu Hollandi, Arúba og Curaçao með heimastjórn en Bonaire sem sérstakt hollenskt sveitarfélag.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.