Aðalpersóna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðalpersóna, aðalsöguhetja eða forvígismaður er sá í miðjunni í sögu. Það er ekki alltaf ljóst hvað felst í að vera í miðjunni. Forvígismaður, aðalpersóna, hetja eru mismunandi skilgreind.

Í hefðbundnu leikhúsi breyttist aðalpersónan í sögunni, bæði persónan sjálf og þær kringumstæður sem hún var í og sögufléttan breyttist annaðhvort úr reglu í glundroða eins og í harmleikjum þegar lánleysi og ógæfa elta aðalpersónuna sem vanalega er frábrugðinn öðrum og býr yfir einhverjum lesti sem verður henni að falli, eða úr glundroða í reglu eins og í gleðileik þar sem aðalpersónan fer úr ógæfu í gæfu.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.