69 (kynlífsstelling)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Teiknuð mynd af tveimur einstaklingum að stunda 69. Karlmaðurinn liggur undir konunni og framkvæmir munnmök á henni er hún grúfir sig yfir honum og tottar hann samtímis.

69 eða sextíu og níu (franska Soixante-neuf) er kynlífsstelling sem lýsir sér þannig að báðir aðilar veita hvor öðrum munnmök.

Bisexuality symbol (bold, color).svg  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.