590–581 f.Kr.
Útlit
(Endurbeint frá 588 f.Kr.)
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
Öld: | 7. öldin f.Kr. · 6. öldin f.Kr. · 5. öldin f.Kr. |
Áratugir: | 610–601 f.Kr. · 600–591 f.Kr. · 590–581 f.Kr. · 580–571 f.Kr. · 570–561 f.Kr. |
Ár: | 590 f.Kr. · 589 f.Kr. · 588 f.Kr. · 587 f.Kr. · 586 f.Kr. · 585 f.Kr. · 584 f.Kr. · 583 f.Kr. · 582 f.Kr. · 581 f.Kr. |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
590–581 f.Kr. var 2. áratugur 6. aldar f.Kr.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 589 f.Kr. - Nebúkadnesar 2. hóf umsátur um Jerúsalem.
- Borgin Apollonia var stofnuð í Forn-Grikklandi.
- 585 f.Kr. - Medar lögðu konungsríkið Úrartú undir sig.
- 585 f.Kr. - Tarquinius eldri sigraði Sabína.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 585 f.Kr. - Anaxímenes, grískur heimspekingur.