515 f.Kr.
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
515 f.Kr. var 86. ár 6. aldar f.Kr. Í Rómaveldi var það þekkt sem árið 239 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 515 f.Kr. frá miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið var tekið upp.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 25. febrúar - Lokið var við byggingu annars musterisins í Jerúsalem.
- Leirkerjamálarinn Evfroníos bjó til myndina Dauði Sarpedons á blönduker, sem nú er í Metropolitan-safninu í New York.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- Parmenídes, grískur heimspekingur (d. 450 f.Kr.).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Arkesilaos 3. af Kýrene, myrtur.
- Liao af Wu, konungur Wu í Kína, myrtur.
- Feretíma, drottning Kýrene.
- Pólýkrates, harðstjóri á Samos.
- Zhuan Zu, kínverskur launmorðingi.