472
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Árið 472 (CDLXXII í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 11. júlí - Anþemíus keisari Vestrómverska ríkisins er tekinn af lífi í Rómaborg eftir að hafa beðið lægri hlut gegn Ricimer, en þeir hafa þá tekist á um völdin um nokkurra mánaða skeið. Ricimer skipar í kjölfarið Olybríus sem keisara, en það eru þó Ricimer og frændi hans Gundobad sem hafa völdin í ríkinu.
- 18. ágúst - Ricimer deyr eftir veikindi.
- 2. nóvember - Olybríus deyr eftir um fjögurra mánaða setu á keisarastóli. Búrgundíski hershöfðinginn Gundobad hefur öll völd í Vestrómverska ríkinu og bíður með það í nokkra mánuði að skipa nýjan keisara.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 11. júlí - Anthemius, Vestrómverskur keisari.
- 18. ágúst - Ricimer, yfirmaður Vestrómverska hersins og raunverulegur stjórnandi ríkisins.
- 2. nóvember - Olybrius, Vestrómverskur keisari.