Óli prakkari - Soffía og Anna Sigga
Útlit
(Endurbeint frá 45-2013)
Óli prakkari | |
---|---|
45-2013 | |
Flytjandi | Soffía og Anna Sigga, krakkakór, hljómsveit Árna Ísleifs |
Gefin út | 1960 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Óli prakkari er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja Soffía og Anna Sigga, krakkakór og hljómsveit Árna Ísleifs tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Forsíða: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: ÞEGG. Platan er gefin út undir merkinu Stjörnuhljómplötur.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Sumar er í sveit - Lag - texti: Árni Ísleifs - Númi - ⓘ
- Óli prakkari - Lag - texti: Árni Ísleifs - Númi