31 f.Kr.
Útlit
(Endurbeint frá 31 f. Kr.)
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Octavíanus verður rómverskur ræðismaður í þriðja skiptið í röð.
- 2. september - Rómverska borgarastyrjöldin: Octavíanus sigrar her Antoniusar og Kleópötru í orrustunni við Actíum. Þar með er borgarastyrjöldinni í reynd lokið.
- Byggingu Masada lýkur í Ísrael.