Fara í innihald

269

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

269 (CCLXIX í rómverskum tölum) var 69. ár 3. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Claudiusar og Paternusar eða sem árið 1022 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 269 frá miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið var tekið upp.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Zenóbía drottning lagði undir sig stór svæði í Mið-Austurlöndum.
  • Kládíus 2. keisari bjó sig undir að berjast gegn Vandölum í Pannóníu.
  • Herúlar hertóku Aþenu og herjuðu á Eyjahafi.
  • Gallakeisarinn Postumus var myrtur af eigin hermönnum eftir að hann bannaði þeim að ræna borgina Mogontiacum (Mainz).