1289
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1289 (MCCLXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Eiríkur Magnússon prestahatari sendi Landa-Hrólf nokkurn til Íslands til að leita Nýjalands.
Fædd
Dáin
- 22. nóvember - Hrafn Oddsson, hirðstjóri.
- Þorleifur hreimur Ketilsson, lögsögumaður.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 11. júní -Gvelfar sigruðu gíbellína í orrustunni við Campaldino og tryggðu sér yfirráð yfir Flórens.
- Gyðingar voru reknir frá Gaskóníu og Anjou í Frakklandi.
- Smábræður hófu trúboð í Kína.
- Kristófer 2., síðar Danakonungur varð hertogi af Lálandi og Falstri.
- Elsta þekkta bókaskrá háskólabókasafns í Evrópu, skrá Sorbonneháskóla, var gerð þetta ár.
Fædd
- 4. október - Loðvík 10. Frakkakonungur (d. 1315).
- 6. október - Venseslás 3., konungur Bæheims (d. 1306).
Dáin