1196
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1196 (MCXCVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Markús Gíslason í Saurbæ á Rauðasandi veginn af Inga Magnússyni.
Fædd
Dáin
- Jóra Klængsdóttir í Hruna, fyrri kona Þorvaldar Gissurarsonar.
- Einar Másson, ábóti á Munkaþverá.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Filippus 2. Frakkakonungur gekk að eiga Agnesi af Meraníu þótt páfi hefði neitað að viðurkenna ógildingu á hjónabandi hans og Ingibjargar af Danmörku.
- Sörkvir yngri Karlsson var kjörinn konungur Svíþjóðar.
- Nikulás Árnason biskup stofnaði baglaflokkinn í Noregi.
- Plága geisaði í Englandi og í kjölfar hennar fylgdi hungursneyð.
Fædd
- Berengaría, drottning Kastilíu og León (d. 1246).
- Alísa af Champagne, dóttir Hinriks 2., drottning Kýpur og ríkisstjóri Jerúsalem (d. 1246).
Dáin
- Alfons 2. Aragóníukonungur (f. 1957).
- Knútur Eiríksson, Svíakonungur (f. fyrir 1150).
- Geirþrúður Danadrottning, kona Knúts 6. (f. um 1154).
- Bela 3. Ungverjalandskonungur.