Fara í innihald

Otava Jo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Отава Ё)
Отава Ё
Önnur nöfnReelroadъ
UppruniSankti Pétursborg
Ár2003 til nú
StefnurÞjóðlagarokk, heimstónlist
Vefsíðahttps://otava-yo.spb.ru/ru/news

Otava Yo (á rússnesku: Отава Ё, (ота́ва þýðir "eftirmál")[1]) er rússnesk hljómsveit frá Sankti Pétursborg, stofnuð 2003.[2] Upprunalegu meðlimirnir Alexey Belkin, Alexey Skosyrev, Dmitriy Shikhardin, og Peter Sergeev höfðu unnið sem götutónlistarmenn á götum Sankti Pétursborgar í 3 ár og fengið góðar viðtökur. Þá stofnuðu þeir formlega sveit árið 2003: Reelroadъ og var það aðallega keltnseskt pönk í stíl við Pogues, en breyttu síðar nafni hljómsveitarinnar í Otava Yo og spiluðu þá rússneska þjóðlagatónlist.[3]

núverandi

  • Alexey Belkin – söngur, sekkjapípur, gusli (slavneskt langspil), zhaleika (gerð af blásturshljóðfæri)
  • Alexey Skosyrev – söngur, kassagítar
  • Dmitriy Shikhardin – söngur, fiðla
  • Yulia Usova – söngur, fiðla (2011–nútíma)
  • Lina Kolesnik – söngur, fiðla (2019–2021; kom í stað Yulia Usova sem var í barneignaleyfi)[4]
  • Petr Sergeev – bassatromma, darabouka
  • Vasiliy Telegin – bassagítar (ca. 2019–nútíma)[5][6]
  • Denis Nikiforov – trommur (ca. 2019–nútíma)[5]

fyrrum

  • Svetlana Kondesyuk - sekkjapípur, flauta (2003-2009)
  • Natalya Vysokikh – fiðla (2003–2010)
  • Timur Sigidin – bassagítar (2009–ca. 2019)[7]

Plötur/Diskar

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Þýðing á íslensku Annað[8]
Под аптекой
(Pod aptekoj)
Við apótekið
  • Útgefið: 2006
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Жили-были
(Zhyli-byli)
Einu sinni var
  • Útgefið: 2009
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Рождество
(Rozhdestvo)
Jól
  • Útgefið: 2011
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Что за песни
(Chto za pesni)
Hvaða lög
  • Útgefið: 2013
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Лучшие песни 2006—2015
(Luchshie pesni 2006—2015)
Bestu lög 2006–2015
  • Útgefið: 2015
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD/DVD
Дайте маленькое времечко весёлому побыть!
(Dayte malenkoe vremechko vesyolomu pobyt!)
Aðeins meiri tíma til að gleðjast!
  • Útgefið: 2015
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD/DVD
Ой, Дуся, ой, Маруся
(Oh,Dusy, oh Marusy?)
Ó, Dusya, mín Marusya?
  • Útgefið: 2017
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD-smáskífa
Любишь ли ты?
(Lyubish li ty?)
Elskar þú?
  • Útgefið: 2018
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Рождество с "Василисой" (Live)
Rozhdestvo c Vasilisa (Live)
Jól með Vasilisa "(Live)"
  • Útgefið: 2020
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Peleckis, Mindaugas (31. janúar 2019). „OTAVA YO: True Russian folk music, not just another balalaika orchestra (interview)“. Radikaliai. Sótt 6. maí 2019.
  2. „Otava Yo“. Womex. Sótt 3. september 2018.
  3. Mukhin, Zakhar (22. maí 2017). "Otava Yo": There is no musical confrontation between St. Petersburg and Moscow“ (rússneska). Kulturomania. Sótt 3. nóvember 2018.[óvirkur tengill]
  4. „Отава Ё - Всероссийский утренник (Otava Yo - concert for children)“. Otava Yo. 10. maí 2020.
  5. 5,0 5,1 „Corvus Corax & Otava Yo, Zelyonka, Зелёнка“. Зелёнка / Zelyonka / Отава Ё / Otava Yo. 12. apríl 2019.
  6. „About us“. Otava Yo. Sótt 3. júní 2020.
  7. „About us“. Otava Yo. Sótt 3. september 2018.
  8. „Audio“. Otava Yo. Sótt 3. september 2018.