Fara í innihald

Šiprage

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Šiprage
Šiprage er staðsett í Bosníu og Hersegóvínu
Šiprage

44°28′N 17°34′A / 44.467°N 17.567°A / 44.467; 17.567

Land Bosnía og Hersegóvína
Íbúafjöldi 788 (2013)
Flatarmál 20 km²
Póstnúmer 58000
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.opstinakotorvaros.com/

Šiprage (með kýrillísku letri: Шипраге) er bær í Bosníu og Hersegóvínu, Kotor Varoš héraði. Árið 1991 var íbúafjöldi bæjarins 952 manns. Áin Vrbanja rennur í gegnum borgina.[1][2][3][4]

Langtíma loftslagstölur fyrir Šiprage

[breyta | breyta frumkóða]
Mánuður Meðalhitastig
(°C)
Minnsta hitastig
(°C)
Hæsta hitastig
(°C)
Úrkoma
(mm)
Janúar –1,7 –4,8 1,4 59
Febrúar 0,3 –3,6 4,2 63
Mars 4,6 –0,1 9,3 59
Apríl 9,1 3,9 14,3 74
Maí 13,6 8,1 19,2 90
Júní 17,2 11,5 22,9 99
Júlí 18,9 12,6 25,3 81
Ágúst 18,4 11,9 24,9 76
September 14,7 8,6 20,9 71
Október 9,5 4,7 14,4 79
Nóvember 4,4 1 7,8 100
Desember 0,1 –2,7 3 88
  • Munurinn á milli úrkomu á þurrustu og blaustustu mánuðunna er 41 mm. Yfir árið breytist meðalhitastigið um 20,6 °C.[5]

Fólksfjöldi

[breyta | breyta frumkóða]

Yfirlit samkvæmt manntali

[breyta | breyta frumkóða]
Ár 1879. 1885. 1895. 1910 1921. 1931. 1948. 1953. 1961. 1971. 1981. 1991. 2013.
Íbúafjöldi 64 (1312**) 277 (1575**) 88 (1426**) 159 (760**) 999 5.098* 1.774 7.764* 828 822 1.183 952 788

*1931. and 1953.: Šiprage Municipality.[6] ** Šiprage svæðið.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://www.kartabih.com/
  2. Vojnogeografski institut, Ed. (1955): Šiprage (List karte 1:25.000, Izohipse na 20 m). Vojnogeografski institut, Beograd / Military Geographical Institute, Ed. (1955): Šiprage (map sheet 1: 25.000, Contour lines at 20 m). Military Geographical Institute, Belgrade.
  3. Spahić M. et al. (2000): Bosna i Hercegovina (1:250.000). Izdavačko preduzeće „Sejtarija", Sarajevo., The Map
  4. Mučibabić B., Ed. (1998): Geografski atlas Bosne i Hercegovine. Geodetski zavod BiH, Sarajevo, pp: 4-5.
  5. „Climate Radohova: Temperature, Climate graph, Climate table for Radohova - Climate-Data.org“. en.climate-data.org. Sótt 1. júní 2017.
  6. http://pod2.stat.gov.rs/ObjavljenePublikacije/G1953/Pdf/G19534001.pdf.