Fara í innihald

Þvottahellir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þvottahellir

Þvottahellir er íslenskur hellir í Botnsdal í Hvalfirði. Hann er austan við svonefndan Gamlastekk í árgljúfri Botnsár. Í þessum helli var stundum í ótíð þurrkaður þvottur, segir í örnefnaskrá sem Þórmundur Erlingsson í Stóra-Botni skráði.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.