Þrymskviða (kvikmynd)
Útlit
Þrymskviða er teiknimynd eftir Sigurð Örn Brynjólfsson frá 1980. Hún er 15 mínútur að lengd og er líklega fyrsta íslenska teiknimyndin. Hún var meðal fyrstu kvikmynda sem fékk úthlutun úr kvikmyndasjóði, en hún fékk 1.000.000 ISC.