Heavisidefall
Útlit
(Endurbeint frá Þrepafallið)
Heavisidefall, þrepafall Heaviside eða þrepafallið er ósamfellt fall, skigreint á mengi rauntalna þannig að það tekur gildið einn fyrir allar tölur stærri eða jafnar núlli, en núll annars.
Stærðfræðileg skilgreining
[breyta | breyta frumkóða]Þrepafallið er skilgreint þannig:
Í sumum tilfellum er notast við gildið ½ í t = 0.