Þríveldabandalagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þríveldabandalagið (bleikur)

Þríveldabandalagið var hernaðarbandalag á milli Þýskalands, Austurríki-Ungverjalands og Ítalíu.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Einar Már Jónsson, Loftur Guttormsson og Skúli Þórðarson. (1985). Mannkynssaga, tuttugasta öldin. Hið íslenska bókmenntafélag.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.