Þríveldabandalagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þríveldabandalagið (bleikur)

Þríveldabandalagið var hernaðarbandalag á milli Þýskalands, Austurríki-Ungverjalands og Ítalíu.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Einar Már Jónsson, Loftur Guttormsson og Skúli Þórðarson. (1985). Mannkynssaga, tuttugasta öldin. Hið íslenska bókmenntafélag.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.