Þorsteinn Ingólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorsteinn Ingólfsson var sonur Ingólfs Arnarssonar og Hallveigar Fróðadóttur, sem fyrst námu land á Íslandi. Hann tók við goðorði af föður sínum og setti Kjalarnesþing. Kona Þorsteins var Þóra Hrólfsdóttir og þau eignuðust saman soninn Þorkel mána og dótturina Þórhildi.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.