Fara í innihald

Þormóðsslysið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þormóðsslysið var sjóslys sem átti sér stað kvöldið 17. febrúar 1943. Daginn áður hafði vélskipið Þormóður frá Bíldudal lagt upp frá Patreksfirði með sjö manna áhöfn og 24 farþega og stefndi til Reykjavíkur. Skipið lenti á svonefndri Garðskagaflös, löngu skeri sem liggur út af Garðskaga og fórst ásamt öllum um borð.

  • „M.s. Þormóður ferst nálægt Garðskaga með 30 manns“. Morgunblaðið. 20. febrúar 1943.
  • „Enginn var til frásagnar“. Morgunblaðið. 16. febrúar 2013.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.