Þorkell Helgason (f. 1942)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þorkell Helgason

Þorkell Helgason stærðfræðingur
Fæddur 2. nóvember 1942 (1942-11-02) (78 ára)
Vestmannaeyjum
Búseta Álftanesi og München
Starf/staða Meðal annars prófessor og orkumálastjóri
Titill Dr.
Maki Helga Ingólfsdóttir (f. 25.jan.1942 d. 21.okt.2009), semballeikari
Foreldrar Helgi Þorláksson skólastjóri og Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Háskóli Göttingen, München og MIT
Heimasíða http://thorkellhelgason.is/


Þorkell Helgason (f. 2. nóvember 1942) er íslenskur stærðfræðingur, sem var prófessor (1985–1996), orkumálastjóri (1996–2007) og sat í Stjórnlagaráði (2011).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Jakob Björnsson
Orkumálastjóri
(19962007)
Eftirmaður:
Guðni A. Jóhannesson


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.