Þorkell Helgason (f. 1942)
Útlit
Þorkell Helgason | |
---|---|
Fæddur | 2. nóvember 1942 |
Menntun | Göttingen, München og MIT |
Störf | Meðal annars prófessor og orkumálastjóri |
Titill | Dr. |
Maki | Helga Ingólfsdóttir (f. 25.jan.1942 d. 21.okt.2009), semballeikari |
Foreldrar | Helgi Þorláksson skólastjóri og Gunnþóra Sigurbjörg Kristmundsdóttir |
Vefsíða | http://thorkellhelgason.is/ |
Þorkell Helgason (f. 2. nóvember 1942) er íslenskur stærðfræðingur, sem var prófessor (1985–1996), orkumálastjóri (1996–2007)
og sat í Stjórnlagaráði (2011).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða Þorkels Helgasonar
- Æviágrip Þorkels Helgasonar á vef Stjórnlagaráðs
- Æviágrip Þorkels Helgasonar á vef hans sjálfs
- Orkustofnun.is: „Saga Orkustofnunar“ Geymt 29 febrúar 2020 í Wayback Machine (skoðað 29. febrúar 2020)
Fyrirrennari: Jakob Björnsson |
|
Eftirmaður: Guðni A. Jóhannesson |