Fara í innihald

Listi yfir persónur í Njálu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Þorkell (Njála))

Listi yfir persónur í Brennu-Njáls sögu. Persónur sem eru nefndar oft í sögunni eru feitletraðar.

  • Ari Högnason
  • Ari Másson
  • Ari Veturliðason
  • Ari hinn fróði Þorgilsson
  • Arnfinnur hinn víkverski
  • Arngunnur Hámundardóttir
  • Arnljótur (faðir Kolbeins)
  • Arnljótur (sýslumaður Sigurðar Orkneyjarjarls)
  • Arnór Örnólfsson
  • Arnsteinn (faðir Hróa)
  • Arnviður jarl á Gautlandi hinu eystra
  • Atall sækonungur
  • Atli húskarl á Bergþórshvoli
  • Atli Arnviðarson
  • Atli hinn rammi Eilífsson
  • Atli Úlfsson
  • Graut-Atli Þórisson
  • Austmaðurinn (nafnlaus)
  • Auðólfur (austmaður)
  • Auðunn rotinn Þórólfsson
  • Auður Ívarsdóttir
  • Álfheiður Veturliðadóttir
  • Ámundi hvíti
  • Ámundi hinn blindi Höskuldsson
  • Árni Kolsson
  • Ásbjörn Heyjangurs-Bjarnason
  • Ásbjörn Myrkárskalli Hross-Bjarnason
  • Ásbjörn Þorsteinsson
  • Ásbrandur (faðir Þorbrands)
  • Ásbrandur Þorfinnsson
  • Ásbrandur Þorleiksson
  • Ásgerður Áskelsdóttir
  • Ásgrímur Elliða-Grímsson í Tungu
  • Ásgrímur Öndóttsson
  • Áskell hersir hinn ómálgi
  • Áskell goði Eyvindarson
  • Áskell goði Þorkelsson
  • Áslákur úr Langey
  • Ásmundur eskisíða
  • Ásólfur (stafnbúi Atla Arnviðarsonar)
  • Ástríður af Djúpárbakka
  • Ásvarður verkstjóri Guðbrands í Dölum
  • Ásvör Þórisdóttir
  • Baugur (faðir Gunnars í Gunnarsholti)
  • Bárður (búi Geirmundar)
  • Bárður svarti
  • Gnúpa-Bárður Bjarnarson
  • Bárður Höskuldsson
  • Bárður Ketilsson
  • Bera Játmundardóttir
  • Bergljót (frændkona Hákonar jarls)
  • Bergljót Þórisdóttir
  • Bergþóra Skarphéðinsdóttir
  • Spak-Bersi Össurarson
  • Bjálfi (leysingi Ásgerðar Áskelsdóttur)
  • Bjarni Brodd-Helgason
  • Bjartey
  • Björn gullberi
  • Björn buna Grímsson
  • Björn byrðusmjör Hróaldsson
  • Björn hvíti Kaðalsson
  • Björn járnsíða Ragnarsson
  • Björólfur Grímsson loðinkinna
  • Blæingr (Blængur)
  • Bolli Þorleiksson
  • Brandur Gneistason
  • Brjánn konungur á Írlandi
  • Brodd-Helgi Þorgilsson
  • Bróðir víkingur
  • Brúni Hafliðason
  • Brynjólfur rósti
  • Bröndólfur Naddoðarson
  • Burstakollur
  • Böðvar hersir Víkinga-Kárason
  • Böðvar hinn hvíti Þorleifsson
  • Bölverkur Eyjólfsson
  • Börkur Starkaðarson
  • Börkur blátannarskegg Þorkelsson
  • Dala-Kollur
  • Davíð(ur) hvíti
  • Dungaður Brjánsson
  • Dungall Guðröðarson
  • Dörruður
  • Egill (merkismaður Hákonar jarls)
  • Egill Hallsson
  • Egill Kolsson
  • Egill Þórðarson Freysgoða
  • Eilífur örn Bárðarson
  • Eilífur Önundarson
  • Einar Auðunarson rotins
  • Einar Þveræingur Eyjólfsson
  • Einar Hjaltlendingur
  • Einar Konálsson
  • Eiríkur Geirmundarson
  • Eiríkur Hákonarson jarls
  • Eiríkur blóðöx Haraldsson
  • Eiríkur örðigskeggi
  • Elliða-Grímur Ásgrímsson
  • Erlingur af Straumey
  • Eydís járnsaxa
  • Eyjólfur Bölverksson
  • Eyjólfur Einarsson
  • Eyjólfur nef
  • Eyjólfur grái Þórðarson gellis
  • Eysteinn glumra
  • Eyvaldur Öxna-Þórisson
  • Eyvindur austmaður
  • Eyvindur Herjólfsson
  • Eyvindur karfi
  • Eyvindur Þorkelsson
  • Galdra-Héðinn
  • Garðar (Svavarsson)
  • Gaukur Trandilsson
  • Geirfinnur hinn rauði Sölvason
  • Geirleifur Önundarson
  • Geirmundur (frændi Sigfússona)
  • Geirmundur Hróaldsson
  • Geirólfur gerpir
  • Geir goði Ásgeirsson
  • Gestur hinn spaki Oddleifsson
  • Gilli (jarl í Suðureyjum)
  • Gísli Súrsson
  • Gissur hinn hvíti Teitsson
  • Glúmur Hildisson
  • Glúmur Óleifsson hjalta
  • Gnúpa-Bárður
  • Grani Gunnarsson
  • Graut-Atli Þórisson
  • Grímur (hersir í Sogni)
  • Grímur (í Grímsnesi)
  • Grímur Ásgrímsson
  • Grímur Kamban
  • Grímur loðinkinni Ketilsson
  • Grímur Njálsson
  • Grímur hinn rauði
  • Grjótgarður (Hlaðajarl)
  • Grjótgarður (í Sóknadal)
  • Grjótgarður Moddansson
  • Guðbrandur (í Dölum)
  • Guðfinna Þórólfsdóttir
  • Guðlaug Gunnarsdóttir
  • Guðleifur Arason
  • Guðmundur hinn ríki Eyjólfsson
  • Guðríður Þorkelsdóttir
  • Guðrún náttsól Egilsdóttir
  • Guðrún Guðbrandsdóttir
  • Guðrún Ósvífursdóttir
  • Guðröður (konungur á Mön)
  • Guðröður Eiríksson
  • Gunnar (bóndi í Skál)
  • Gunnar Baugsson
  • Gunnar Hámundarson (á Hlíðarenda)
  • Gunnar Lambason
  • Gunnhildur Össurardóttir
  • Gunnsteinn berserkjabani
  • Hafur hinn auðgi Þorkelsson
  • Hafur hinn spaki
  • Hákon Aðalsteinsfóstri
  • Hákon jarl Grjótgarðsson
  • Hákon Sigurðarson (Hlaðajarl)
  • Háleygur (konungur á Hálogalandi)
  • Hálfdan hinn snjalli
  • Hálfur Hjörleifsson
  • Halla Lýtingsdóttir
  • Hallbera Hróaldsdóttir
  • Hallbera Þóroddsdóttir
  • Hallbjörn hálftröll
  • Hallbjörn hinn hvíti Skarfsson
  • Hallbjörn hinn sterki
  • Halldór Guðmundarson
  • Halldór Örnólfsson
  • Hallgerður langbrók Höskuldsdóttir
  • Hallgrímur (bróðir Lýtings á Sámsstöðum)
  • Hallgrímur (víkingur)
  • Halli hinn rauði
  • Halli hinn sterki Önundarson
  • Hallkatla Þiðrandadóttir
  • Hallkell (bróðir Ketilbjarnar hins gamla)
  • Hallkell (bróðir Lýtings á Sámsstöðum)
  • Hallkell Skarfsson
  • Hallur Þórarinsson
  • Hallur Þorsteinsson (Síðu-Hallur)
  • Hallsteinn (bróðir Lýtings á Sámsstöðum)
  • Hallvarður hvíti
  • Hallvarður sóti
  • Hámundur Gunnarsson (faðir Gunnars á Hlíðarenda)
  • Hámundur halti
  • Hámundur heljarskinn Hjörsson
  • Haraldur gráfeldur Eiríksson
  • Haraldur Gormsson
  • Haraldur hárfagri
  • Haraldur hilditönn Hræreksson
  • Hárekur (í Orkneyjum)
  • Haukur Egilsson
  • Hávarður (í Þrasvík)
  • Helga Helgadóttir (hins magra)
  • Helga Njálsdóttir
  • Helga Þórðardóttir (skeggja)
  • Helgi (faðir Ingjalds)
  • Helgi Bjarnarson (bunu)
  • Helgi Droplaugarson
  • Helgi hinn magri Eyvindarson
  • Helgi Njálsson
  • Herdís Þórðardóttir
  • Herfinnur (draummaður)
  • Herjólfur (faðir Hrúts)
  • Herjólfur hinn hvíti
  • Hervör (móðir Gríms hersis í Sogni)
  • Heyangurs-Björn Helgason
  • Hildiglúmur Runólfsson
  • Hildigunnur Starkaðardóttir (kona Höskuldar Hvítanessgoða)
  • Hildigunnur læknir Starkaðardóttir
  • Hildigunnur Þorsteinsdóttir
  • Hildir hinn gamli Geirleifsson
  • Hjalti Skeggjason
  • Hjörleifur hinn kvensami (konungur á Hörðalandi)
  • Hjör Hálfsson
  • Hjörtur Hámundarson (bróðir Gunnars)
  • Hlenni hinn gamli Ormsson
  • Hlöðvir jarl Þorfinnsson
  • Hólmsteinn Spak-Bersason
  • Hólmsteinn Össurarson
  • Holta-Þórir (líklega hálfbróðir Njáls)
  • Holta-Þórir (veginn af Halla hinum sterka)
  • Hrafn (í Þórólfsfelli)
  • Hrafn Hængsson
  • Hrafn hinn rauði
  • Hrafn heimski Valgarðsson
  • Hrafnhildur Stórólfsdóttir
  • Hrafnkell Hrafnsson
  • Hrafnkell Þórisson
  • Hrappur Bjarnarson bunu
  • Hrappur Örgumleiðason
  • Hróaldur Bjarnarson
  • Hróaldur Eiríksson
  • Hróaldur Geirsson (goða)
  • Hróaldur hinn rauði
  • Hróaldur Össurarson
  • Hróar Hámundarson
  • Hróar Tungugoði Unason
  • Hróðgeir hinn hvíti
  • Hróðlaugur Rögnvaldsson (Mærajarls)
  • Hróðný Höskuldsdóttir (barnsmóðir Njáls á Bergþórshvoli)
  • Hróðný Skeggjadóttir
  • Hrói Arnsteinsson
  • Hrossbjörn (faðir Ásbjarnar Myrkárskalla)
  • Hrútur Herjólfsson
  • Hrærekur slöngvanbaugi
  • Hundi jarl
  • Högni Gunnarsson
  • Högni hinn hvíti
  • Högni hinn hvíti Ótryggsson
  • Höskuldur Dala-Kollsson
  • Höskuldur hinn hvíti Ingjaldsson
  • Höskuldur Njálsson
  • Höskuldur Þráinsson Hvítanessgoði
  • Ingjaldur sterki Geirfinnsson
  • Ingjaldur Helgason
  • Ingjaldur Höskuldsson (á Keldum)
  • Ingjaldur Þorkelsson (Háeyjartyrðils)
  • Ingunn Helgadóttir
  • Ingunn Þórisdóttir
  • Járngrímur (draummaður)
  • Jódís Guðmundardóttir (hins ríka)
  • Jóreiður Þiðrandadóttir
  • Jórunn hin óborna Ósvaldsdóttir
  • Jórunn Teitsdóttir
  • Jörundur goði Hrafnsson
  • Kaðall Bjálfason
  • Kári Sölmundarson
  • Karkur (þræll)
  • Karl Snæúlfsson (víkingur)
  • Kaupa-Héðinn (Gunnar í dulargervi)
  • Kerþjálfaður Kylfisson
  • Ketilbjörn hinn gamli
  • Ketill flatnefur Bjarnarson
  • Ketill fíflski
  • Ketill úr Eldu
  • Ketill hængur Hallbjarnarson
  • Ketill Hólmsteinsson
  • Ketill Sigfússon
  • Ketill refur Skíðason
  • Ketill hinn sléttmáli
  • Ketill þrymur Þiðrandason
  • Ketill Þorsteinsson
  • Ketill brimill Örnólfsson
  • Kjartan Ólafsson
  • Kjarval Írakonungur
  • Kolbeinn Arnljótarson
  • Kolbeinn ungi Arnórsson
  • Kolbeinn Egilsson
  • Kolbeinn Flosason
  • Kolbeinn svarti
  • Kolbeinn Þórðarson (bróðir Flosa)
  • Kolur (verkstjóri Hallgerðar)
  • Kolur (þræll)
  • Kolur Ásmundarson
  • Kolur Egilsson
  • Kolur Hallsson (af Síðu)
  • Kolur Óttarsson
  • Kolur Víga-Skútuson
  • Kolur Þorsteinsson
  • Kolskeggur (víkingur)
  • Kolskeggur Hámundarson
  • Kormlöð (drottning)
  • Kristur
  • Kylfir (konungur)
  • Lambi Sigfússon (bróðir Þráins)
  • Lambi Sighvatsson (hins rauða)
  • Lambi Sigurðarson
  • Leiðólfur hinn sterki Hámundarson
  • Ljótur Hallsson (af Síðu)
  • Ljótur hinn svarti
  • Loðinn (heimamaður Þráins Sigfússonar)
  • Loðmundur Svartsson
  • Loðmundur Úlfsson
  • Lýtingur (á Sámsstöðum)
  • Lýtingur (Öxfirðingur)
  • Lárus Gunnarsson (á nesi)
  • Már Atlason
  • Már Bröndólfsson
  • Margaður Brjánsson
  • Melkólfur (jarl)
  • Melkólfur (Skotakonungur)
  • Melkólfur (þræll)
  • Melsnati (jarl)
  • Miðfjarðar-Skeggi
  • Mikael (engill)
  • Móðólfur hinn spaki Eyvindarson
  • Móðólfur Ketilsson
  • Moddan (jarl)
  • Mýrkjartan Írakonungur
  • Mörður órækja
  • Mörður Sigfússon
  • Mörður gígja Sighvatsson (Landnámabók segir hann vera Sigmundarson, son Sighvatar rauða en Njála sleppir Sigmundi)
  • Mörður Valgarðsson (Lyga-Mörður)
  • Oddný Brodd-Helgadóttir
  • Oddur á Kiðjabergi
  • Oddur Halldórsson
  • Ormhildur (frænka Gunnars á Hlíðarenda)
  • Ormur skógarnef
  • Ormur hinn sterki Stórólfsson
  • Ormur töskubak Þórisson
  • Otkell Skarfsson
  • Óblauður Hjörleifsson
  • Óðinn
  • Ólafur pái Höskuldsson
  • Ólafur hvíti Ingjaldsson
  • Ólafur Ketilsson
  • Ólafur Kvaran
  • Ólafur Tryggvason
  • Óleifur hjalti
  • Óleifur feilan Þorsteinsson
  • Óleifur breiður Ölvisson
  • Ósk Þorsteinsdóttir
  • Óspakur (víkingur)
  • Ósvaldur hinn helgi (konungur)
  • Ósvífur (faðir Þorvalds)
  • Ótryggur (berserkur)
  • Ótryggur Óblauðsson
  • Óttar böllur
  • Óttar Egilsson
  • Pétur postuli
  • Ráðbarður (faðir Randvés)
  • Rafali á Eistlandi (Reval)
  • Rafarta Kjarvalsdóttir
  • Ragi Óleifsson
  • Ragnar loðbrók Sigurðarson
  • Ragnheiður Káradóttir
  • Randvér Ráðbarðsson
  • Ranveig Marðardóttir
  • Rannveig Sigfúsdóttir
  • Rannveig Þorgeirsdóttir
  • Reginleif Sæmundardóttir
  • Runólfur Úlfsson
  • Rögnvaldur Mærajarl Eysteinsson
  • Sigfús Elliða-Grímsson
  • Sigfús Loðmundarson
  • Sigfús Sighvatsson (hins rauða)
  • Sighvatur hinn rauði
  • Sigmundur Gnúpa-Bárðarson
  • Sigmundur hinn hvíti Lambason
  • Sigmundur Sigfússon
  • Sigmundur Össurarson
  • Signý Otkelsdóttir
  • Sigtryggur (leysingi)
  • Sigtryggur silkiskegg Ólafsson
  • Sigurður Fáfnisbani
  • Sigurður Hákonarson (jarl)
  • Sigurður Hlöðvisson (jarl)
  • Sigurður Lambason
  • Sigurður ormur í auga Ragnarsson (loðbrókar)
  • Sigurður hringur Randvesson
  • Sigurður Sigfússon
  • Sigurður svínhöfði
  • Síðu-Hallur (Hallur Þorsteinsson af Síðu)
  • Skáld-Refur
  • Skafti Þóroddsson
  • Skammkell (að Hofi öðru (Minna Hofi))
  • Skarfur Hallkelsson
  • Skarphéðinn Njálsson
  • Skeggi (í Þrasvík)
  • Skíði hinn gamli
  • Skjöldur (sænskur maður)
  • Skorargeir (sjá Þorgeir Skorargeir)
  • Snorri goði Þorgrímsson
  • Snækólfur Moddansson
  • Snæúlfur hinn gamli
  • Sólvör Herjólfsdóttir (hins hvíta)
  • Sóti (víkingur)
  • Starkaður (bróðursonur Flosa)
  • Starkaður Barkarson (blátannarskeggs)
  • Starkaður Kárason
  • Starkaður Þórðarson (Freysgoða)
  • Steðjakollur
  • Steinn Þórðarson (Freysgoða)
  • Steinunn (móðir Skáld-Refs)
  • Steinvör Barkardóttir (blátannarskeggs)
  • Steinvör Hallsdóttir (af Síðu)
  • Steinvör Sigfússdóttir
  • Stórólfur Hængsson
  • Surtur Ásbjarnarson
  • Svanlaug Hlöðvesdóttir
  • Svanur (á Svanshóli)
  • Svartur (húskarl Njáls)
  • Svartur Úlfsson (aurgoða)
  • Sveinn Hákonarson (jarl)
  • Sveinn tjúguskegg Haraldsson (blátannar)
  • Sæmundur hinn fróði Sigfússon
  • Sæmundur hinn suðureyski
  • Sæunn (kerling á Bergþórshvoli)
  • Sölvi (matgerðarmaður)
  • Sölvi Gunnsteinsson (berserkjabana)
  • Sörkvir karl
  • Sörli Brodd-Helgason
  • Taðkur (Tannur) Brjánsson
  • Teitur Ketilbjarnarson
  • Tjörvi (bróðir Loðins)
  • Tjörvi (í Odda)
  • Tjörvi Þorkelsson (langs)
  • Tófi (bóndi í Noregi)
  • Tófi (danskur maður)
  • Torf-Einar Rögnvaldsson
  • Tyrfingur (í Berjanesi)
  • Úlfhéðinn
  • Úlfur hreða
  • Úlfur hinn skjálgi Högnason
  • Úlfur aurgoði Jörundarson
  • Úlfur óþveginn
  • Úlfur Uggason
  • Valborg Jórunnardóttir
  • Valgarður hinn grái Jörundarson
  • Valgarður Ævarsson
  • Valgerður Káradóttir
  • Valgerður Runólfsdóttir
  • Valgerður Þorbrandsdóttir
  • Vandill Snæúlfsson (víkingur)
  • Vébrandur Hámundarson
  • Vébrandur Þorfinnsson
  • Vémundur orðlokarr Þórólfsson
  • Veturliði skáld
  • Víga-Hrappur (sjá Hrappur Örgumleiðason)
  • Víga-Skúta
  • Víkinga-Kári
  • Vilbaldur (greifi á Saxlandi)
  • Yngveldur Þorkelsdóttir (fullspaks)
  • Þangbrandur Vilbaldursson (trúboði)
  • Þiðrandi Geitisson
  • Þiðrandi Hallsson (af Síðu)
  • Þiðrandi hinn spaki Ketilsson
  • Þjóstólfur (fóstri Hallgerðar)
  • Þjóstólfur Bjarnarson (gullbera)
  • Þóra Óleifsdóttir (feilans)
  • Þóra Sigurðardóttir (orms í auga)
  • Þórarinn Ragabróðir Óleifsson
  • Þorbjörn (búi)
  • Þorbrandur Ásbrandsson
  • Þorbrandur Þorleiksson
  • Þórdís Guðmundardóttir (hins ríka)
  • Þórdís Súrsdóttir (systir Gísla)
  • Þórdís Össurardóttir
  • Þórður Bjarnarson
  • Þórður skeggi Hrappsson
  • Þórður illugi (í Mörtungu)
  • Þórður Kárason (eldri)
  • Þórður Kárason (yngri)
  • Þórður (leysingi)
  • Þórður gellir Óleifsson (feilans)
  • Þórður Sigtryggsson (leysingjason)
  • Þórður Freysgoði Össurarson
  • Þorfinna (frændkona Njáls)
  • Þorfinnur hausakljúfur Torf-Einarsson
  • Þorgeir Eiríksson (úr Goðdölum)
  • Þorgeir skorargeir Holta-Þórisson
  • Þorgeir Otkelsson
  • Þorgeir Starkaðarson
  • Þorgeir Ljósvetningagoði Tjörvason
  • Þorgeir Þórðarson (Freysgoða)
  • Þorgeir gollnir Þórólfsson
  • Þorgerður Glúmsdóttir
  • Þorgerður Háleygsdóttir
  • Þorgerður Hölgabrúður
  • Þorgerður Káradóttir
  • Þorgerður Másdóttir
  • Þorgerður Njálsdóttir
  • Þorgerður Sigfúsdóttir
  • Þorgerður Skíðadóttir
  • Þorgerður Þorsteinsdóttir (rauðs)
  • Þorgils Arason
  • Þorgils reyðarsíða
  • Þorgils Þorsteinsson (hins hvíta)
  • Þorgrímur austmaður
  • Þorgrímur Digur-Ketilsson
  • Þorgrímur hinn mikli Holta-Þórisson
  • Þorgrímur skrauti Þorkelsson
  • Þorgrímur Þorsteinsson (þorskabíts
  • Þórhalla Ásgrímsdóttir
  • Þórhallur Ásgrímsson
  • Þórhallur Ásgrímsson (fóstursonur Njáls)
  • Þórhildur Hrafnsdóttir
  • Þórhildur skáldkona
  • Þórir (austmaður)
  • Þórir Graut-Atlason
  • Þórir Hámundarson
  • Þórir Helgason
  • Þórir Hrafnkelsson
  • Þórir Hrafnkelsson (Freysgoða)
  • Þórir snepill Ketilsson
  • Þórir þegjandi (jarl)
  • Þórir þiðrandi (úr Veradal)
  • Þórir Þórðarson (illuga)
  • Þorkatla Gissurardóttir (hvíta)
  • Þorkatla Ketilbjarnardóttir (hins gamla)
  • Þorkell (bóndi)
  • Þorkell (á Stafafelli)
  • Þorkell Áskelsson (goða)
  • Þorkell bundinfóti
  • Þorkell Eiríksson (úr Goðdölum)
  • Þorkell Elfaraskáld
  • Þorkell Geitisson (í Krossavík)
  • Þorkell hinn fagri
  • Þorkell Háeyjartyrðill
  • Þorkell fullspakur Ketilsson (þryms)
  • Þorkell langur
  • Þorkell Sigfússon
  • Þorkell Starkaðarson
  • Þorkell hákur Þorgeirsson
  • Þorkell hinn svarti Þórisson
  • Þorlaug Atladóttir (hins ramma)
  • Þorleifur Hólmsteinsson
  • Þorleifur krákur Holta-Þórisson
  • Þorleikur Höskuldsson
  • Þormóður skafti Óleifsson
  • Þóroddur (búi)
  • Þóroddur goði Eyvindarson
  • Þóroddur hjálmur
  • Þórólfur Loftsson
  • Þórólfur smjör Þorsteinsson
  • Þórólfur váganef Þrándarson
  • Þórólfur Mostrarskegg Örnólfsson
  • Þór (goð)
  • Þorsteinn Böðvarsson
  • Þorsteinn hinn fagri Geirleifsson
  • Þorsteinn tittlingur Geirleifsson
  • Þorsteinn skrofi Grímsson
  • Þorsteinn Hallsson (af Síðu)
  • Þorsteinn Hlennason
  • Þorsteinn Ketilsson (fíflska)
  • Þorsteinn Kolbeinsson
  • Þorsteinn hinn rauði Ólafsson
  • Þorsteinn Sigmundarson
  • Þorsteinn holmunnur Skaftason
  • Þorsteinn þorskabítur Þórólfsson
  • Þorsteinn breiðmagi Þorsteinsson
  • Þorsteinn hinn hvíti Ölvisson
  • Þórunn Ásbjarnardóttir (Myrkárskalla)
  • Þórunn hyrna Ketilsdóttir (flatnefs)
  • Þórunn Þorsteinsdóttir
  • Þorvaldur Hallsson (af Síðu)
  • Þorvaldur Ketilsson (þryms)
  • Þorvaldur kroppinskeggi
  • Þorvaldur Ósvífursson
  • Þorvaldur hinn veili
  • Þorvaldur Þiðrandason
  • Þorvarður Tjörvason
  • Þórvör Þormóðardóttir
  • Þráinn Sigfússon
  • Þrándur Guðbrandsson
  • Þrándur hinn gamli Haraldsson
  • Þraslaug Egilsdóttir
  • Þraslaug Þorsteinsdóttir (tittlings)
  • Ævar Vémundarson
  • Ögmundur (herbergissveinn Gunnhildar drottningar)
  • Ögmundur flóki
  • Ölvir (bóndi í Hísing)
  • Ölvir barnakarl Einarsson
  • Ölvir Eyvaldsson
  • Ölvir Hróðgeirsson
  • Öndóttur kráka Erlingsson
  • Önundur í Tröllaskógi
  • Önundur hinn fagri
  • Önundur Eilífsson
  • Önundur töskubak Eyvindarson
  • Önundur Kolsson
  • Örgumleiði Geirólfsson
  • Örlygur Ölvinsson
  • Örnólfur (faðir Halldórs og Arnórs)
  • Örnólfur fiskreki
  • Örnólfur Björnólfsson
  • Össur (föðurbróðir Hrúts)
  • Össur toti
  • Össur Ásbjarnarson
  • Össur hinn breiðdælski Herjólfsson
  • Össur Hróaldsson
  • Össur Hróðlaugsson
  • Össur Önundarson