Fara í innihald

Þorgeir Ljósvetningagoði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorgeir Ljósvetningagoði Þorkelsson (fæddur 940) var lögsögumaður Alþingis árin 985-1001. Á þeim tíma risu upp deilur milli kristinna og heiðinna. Þorgeir var þá leiðtogi síðarnefndra, en leiðtogi kristinna Síðu-Hallur. Sagt er að til að komast að niðurstöðu hafi Þorgeir lagst undir feld í nokkurn tíma og síðan ákveðið að Ísland skyldi vera kristið, en leyfa útburð barna, át á hrossakjöti og blót ef það væri gert í laumi.


Hann valdi kristindóm árið 999 um sumarið

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.