Þorgrímur Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þorgrímur Jónsson (fæddur 29. maí 1976) er íslenskur tónlistarmaður. Hann lauk burfararprófi af djassbraut félags íslenskra hljómlistarmanna vorið 2001. Hann fór í framhaldsnám í Haag, Hollandi og lauk B.M. gráðu þar 2006. Hann er bróðir Ólafs Jónssonar saxófónleikara.