Þorgrímur Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þorgrímur Jónsson (fæddur 29. maí 1976) er íslenskur tónlistarmaður. Hann lauk burfararprófi af djassbraut félags íslenskra hljómlistarmanna vorið 2001. Hann fór í framhaldsnám í Haag, Hollandi og lauk B.M. gráðu þar 2006. Hann er bróðir Ólafs Jónssonar saxófónleikara.