Fara í innihald

Þorbjörn laxakarl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorbjörn Laxakarl er sagður hafa helgað sér allan Þjórsárdal og hluta af Gnúpverjahreppi. Þeir frændur, Ófeigur grettir og Þormóður skafti, fóru til Íslands og voru hinn fyrsta vetur með Þorbirni laxakarli mági sínum. Sonursonur Þorbjarnar var Gaukur á Stöng.

  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.