Fara í innihald

Þorbergur Þorleifsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorbergur Þorleifsson (f. 18. júní 1890, d. 23. apríl 1939) var alþingismaður Austur-Skaftfellinga árin 1934 - 1939 fyrir Framsóknarflokkinn. Hann var fæddur í Hólum í Hornafirði og bjó þar til dauðadags.

Faðir Þorbergs var Þorleifur Jónsson í Hólum, alþingismaður og formaður Framsóknarflokksins.