Þorbergur Þorleifsson
Þorbergur Þorleifsson (f. 18. júní 1890, d. 23. apríl 1939) var alþingismaður Austur-Skaftfellinga árin 1934 - 1939 fyrir Framsóknarflokkinn.
Þorbergur Þorleifsson (f. 18. júní 1890, d. 23. apríl 1939) var alþingismaður Austur-Skaftfellinga árin 1934 - 1939 fyrir Framsóknarflokkinn.