Fara í innihald

Eff

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Þþaa)

Eff þýðir í stærðfræði, heimspeki og rökfræðief og aðeins ef“, annað orðalag er „þá og því aðeins að“ (skammstafað sem þ.þ.a.a.).

Séu P og Q tvær rökyrðingar, þá er hægt að segja að P gildi ef og aðeins ef að Q gildir — það er að segja, P gildir ef Q gildir, og Q gildir ef P gildir.

Dæmi:

eða

ef og aðeins ef

Einnig er notað:

Sannleikstafla fyrir pq er:

Eff
p q
pq
S S S
S F F
F S F
F F S


  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.