Þýróxín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þýróxín er hormón sem myndast í skjaldkirtli. Þýróxín örvar efnaskipti, bruna, hjartslátt og öndun.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.