Þórdís Anna Kristjánsdóttir
Útlit
Þórdís Anna Kristjánsdóttir, fædd 6. apríl 1953, er fyrrum körfuknattleiksmaður og fyrrverandi formaður Körfuknattleikssamband Íslands.
Körfuknattleiksferill
[breyta | breyta frumkóða]Þórdís var fyrirliði meistaraflokks kvenna hjá Íþróttafélag stúdenta í byrjun níunda áratugarins og varð bikarmeistari með félaginu árið 1985.[1]
Körfuknattleikssamband Íslands
[breyta | breyta frumkóða]Þórdís sat í stjórn KKÍ frá 1978 til 1985. Árið 1983 varð hún fyrsta konan til að verða formaður KKÍ og gengdi hún stöðunni í 1 ár, til 1984.[2][3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Óskar Ófeigur Jónsson (13. febrúar 2005). „Saga bikarúrslitaleikja kvenna 1975-2005“. Körfuknattleikssamband Íslands. Sótt 22. september 2018.
- ↑ „Stjórnir KKÍ frá stofnun sambandsins“. Körfuknattleikssamband Íslands. Sótt 22. september 2018.
- ↑ „Þórdís og Kolbrún heiðursgestir KKÍ“. Körfuknattleikssamband Íslands. 16. febrúar 2017]]. Sótt 22. september 2018.