Fara í innihald

Úljanovsk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úljanovsk.

Úljanovsk (rússneska: Ульяновск) er borg í Rússlandi og höfuðstaður Úljanovskfylkis. Mannfjöldi var um það bil 626 þúsund árið 2018. Borgin var fæðingarstaður Vladímírs Lenín, fyrsta leiðtoga Sovétríkjanna.

Borgin hét upphaflega Símbírsk (rússneska: Симбирск) en nafni hennar var breytt eftir dauða Leníns árið 1926. Nafnið Úljanovsk er dregið af upphaflegu ættarnafni Leníns, Úljanov.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Rússlandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.